Morgunvaktin

Heimsglugginn, samgönguáætlun og Alþingi

Bogi Ágústsson settist við Heimsgluggann og ræddi um friðarhorfur í Úkraínu. Vandræði hjá forsætisráðherrum Noregs og Danmerkur voru líka rædd.

Við litum yfir störf Alþingis það sem af er. Skoðuðum fjölda mála sem lögð hafa verið fram, hvar þau eru stödd og sitthvað fleira.

Samgönguáætlun var kynnt í gær. Við fórum yfir málin með Jónasi B. Guðmundssyni á Ísafirði, en hann hefur lengi haft áhuga á samgöngubótum á landinu öllu og heldur úti bæði félagi og vef um samgöngur.

Luciano Pavarotti - Nessun Dorma.

Swinging on a star - Bing Crosby.

Frumflutt

4. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,