Alþingishátíð, samgöngur og Ciccolini
Það líður að stórafmæli Alþingis Íslendinga. Árið 2030 verða liðin ellefu hundruð ár frá stofnun þess. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið, segir máltækið ... og forystufólk þingsins…

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.