Ár barnsins, Berlínarspjall og Listasafn Einars Jónssonar
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, kallar eftir því í áramótapistli að árið í ár verði gert að ári barnsins, og það helgað baráttunni gegn fátækt barna og aðgerðum til að bæta…

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.