Jón Atli Benediktsson, Hafnarfjörður í gamla daga og sígild tónlist
Um mánaðamótin lætur Jón Atli Benediktsson af embætti rektors Háskóla Íslands. Hann kom í kaffi og spjallaði um árin tíu í embætti, Háskóla Íslands, háskólasamfélagið í landinu og…
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.