Bókun 35, óveðrið á Stöðvarfirði og Cooks-eyjar
Í byrjun þáttar var stuttlega fjallað um Hótel Holt í Reykjavík en sextíu ár eru í dag síðan hjónin Þorvaldur Guðmundsson og Ingibjörg Guðmundsdóttir opnuðu hótelið.
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.