• 00:07:08Daníel Ágúst - föstudagsgesturinn
  • 00:22:27Daníel Ágúst - seinni hluti
  • 00:38:01Matarspjallið - himnasending

Mannlegi þátturinn

Föstudagsgesturinn Daníel Ágúst og matarsendingar af himnum ofan

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var söngvarinn og tónlistarmaðurinn Daníel Ágúst Haraldsson. Hann er auðvitað söngvari í Nýdönsk, söngvari og einn stofnmeðlima GusGus og var svo í Esju með Krumma Björgvins. Við fengum Daníel Ágúst til rifja upp með okkur æskuna og uppvöxtinn og ferðalagið í gegnum lífið til dagsins í dag.

Í matarspjallinu í dag veltum við fyrir okkur matarsendingum af veitingastöðum sem hafa fengið vængi því hefur AHA tekið í notkun nokkra dróna í þeim tilgangi koma matnum heim til fólks. Hvernig fer þetta í loftið og hvernig tekur maður á móti svona sendingu? Við tölum við Maron Kristófersson í matarspjallinu og Sigurlaug Margrét velti fyrir sér hvort hægt fljúga með fullkomna Pavlovu á þennan hátt? Við fengum Sigurlaugu líka til segja okkur frá því hvað er steik með dropasósu?

UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON

Birt

8. okt. 2021

Aðgengilegt til

9. okt. 2022
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins.

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.