Ólöf og Ljósið, Kallaspjall Bjarna og þjóðlistahátíð
Við fræddumst um átak hjá Ljósinu endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þess. Átakið snýst um að safna nýjum Ljósavinum og að virkja…
Um litróf mannlífsins.
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Helga Arnardóttir