Mannlegi þátturinn

Einkennilegir menn, býflugnavinkill og Bjarni lesandi vikunnar

Útgáfutónleikar einkennilegra manna hljómar kannski undarlega en dúettinn Down & Out sendi nýlega frá sér tónlist á nýrri breiðskífu sem þeir kalla Þættir af einkennilegum mönnum. Húsavík er fæðingarheimili hljómsveitarinnar, en hana skipa þeir Ármann Guðmundsson og Þorgeir Tryggvason, sem hlustendur ættu þekkja úr hljómsveitinni Ljótu hálfvitarnir. Þeir mættu í þáttinn í dag með tvo gítara og spiluðu og spjölluðu.

Við fengum vinkil frá Guðjóni Helga Ólafssyni í dag. Í þetta sinn lagði Guðjón vinkilinn blómum og býflugum.

Lesandi vikunnar í þetta sinn var svo Bjarni Þórodsson, stjórnmálafræðingur hjá Reykjavíkurborg. Við fengum vita hvaða bækur hann hefur verið lesa undanfarið og svo hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina.

Earthsea e. Ursula Le Guin

Hvítfeld e. Kristínu Eiríksdóttir

Kóngulærnar í sýningarglugganum e. Kristínu Ómarsd.

Dýrin í Hálsaskógi e. Thorbjörn Egner

Blíðfinnur e. Þorvald Þorsteinsson

Tónlist í þætti dagsins:

Ást / Ragnheiður Gröndal (Magnús Þór Sigmundsson-Sigurður Nordal)

Ég trúi ekki / Down and Out (Ármann Guðmundsson)

Sægreifi / Down and Out (Ármann Guðmundsson og Þorgeir Tryggvason)

Ring of fire / Johnny Cash (June Carter Cash & Mark Kilgore)

UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON

Frumflutt

28. ágúst 2023

Aðgengilegt til

28. ágúst 2024
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins.

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Helga Arnardóttir

Þættir

,