Mannlegi þátturinn

Föstudagsgestirnir Geir Sveinsson og Jóhanna Vilhjálmsdóttir

Föstudagsgestirnir okkar í dag voru bæjarstjórahjónin í Hveragerði, Geir Sveinsson fyrrum landsliðsmaður í handbolta og Jóhanna Vilhjálmsdóttir fjölmiðlakona og áhugamanneskja um heilsu en hún er höfundur tvöggja bóka um heilsu, Heilsubækur Jóhönnu. Þau hjónin eru tiltölulega nýflutt heim, Geir í fyrra vegna bæjarstjórastöðunnar og Jóhanna fyrir rúmri viku , eftir þau hörðu búið í Austurríki og Þýskalandi í um ellefeu ár. Við spjölluðum við þau Jóhönnu og Geir um lífið og tilveruna og svo sátu þau áfram í matarspjalli dagsins þar sem var meðal annars rætt um lífrænan mat, eiturefni og súrdeigsbrauð.

Tónlist í þætti dagsins:

Draumaprinsinn / Ragnhildur Gísladóttir (Magnús Eiríksson)

I?ll keep loving you / Willie Nelson (Vinchent Rose & Coburn)

UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON

Frumflutt

25. ágúst 2023

Aðgengilegt til

25. ágúst 2024
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins.

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

Þættir

,