• 00:05:29Edda Andrésdóttir - föstudagsgestur
  • 00:22:21Edda Andrésd. - seinni hluti
  • 00:38:02Matarspjallið - vorlaukur á Spáni

Mannlegi þátturinn

Edda Andrésdóttir föstudagsgestur og vorlaukur á Spáni

Edda Andrésdóttir fjölmiðlakona og rithöfundur var föstudagsgesturinn okkar þessu sinni. Fjölmiðlaferill Eddu hófst þegar hún varð blaðamaður á Vísi 1972. Eftir það ritstýrði hún meðal annars tímaritinu Hús og híbýli, vann í útvarpi og við dagskrárgerð á RÚV þar sem hún starfaði einnig sem fréttamaður og fréttalesari. Árið 1990 hóf hún störf á Stöð 2 og var í fjölbreyttum verkefnum, gert viðtals- og skemmtiþætti og verið gestgjafi Kryddsíldarinnar en fyrst og fremst var hún á skjáum landsmanna á kvöldmatartíma segja þeim fréttir. Við áttum skemmtilegt spjall við Eddu til dæmis um hennar reynslu af því fara til Vestmannaeyja beint í kjölfar þess gosið hófst, þegar hún var stíga sín fyrstu skref í blaðamennsku.

Besti vinur bragðlaukanna Sigurlaug Margrét er stödd á Spáni í sérstakri rannsóknarferð þar sem hún kynnir sér það helsta í mat og drykk og það er árstími púrrulauks og vorlauksins, Sigurlaug sagði okkur frá því hvernig er gott matreiða þá á á grillinu.

Tónlist í þættinum (föstudag)

Ég veit þú kemur / Ellý Vilhjálms (Oddgeir Kristjánsson og Ási í Bæ)

Eyjan mín í bláum / Árni Johnsen (Árni Johnsen)

Time is on my side / Rolling Stones (Rolling Stones)

UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR

Frumflutt

1. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins.

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

Þættir

,