• 00:05:25Smitsjúkdómar og faraldrar - Magnús Gottfreðss.
  • 00:29:06ACT meðferð - Hjördís Inga Guðmundsd.

Mannlegi þátturinn

Smitsjúkdómar fortíðar og framtíðar og ACT meðferðarformið

Við héldum áfram í dag fjalla um nýafstaðna Læknadaga sem fóru fram í síðustu viku og þar voru mörg áhugaverð erindi flutt sem við reynum gera einhver skil hér í Mannlega þættinum. Við höfum þegar fjallað um endurhæfingu aldraðra og á morgun eru það konur og hormónar en í dag beindum við sjónum okkar smitsjúkdómum í fortíð, nútíð og framtíð. Magnús Gottfreðsson prófessor í smitsjúkdómum við H.Í. og formaður félags áhugamanna um sögu læknisfræðinnar kom í þáttinn og fræddi okkur um það.

Hjördís Inga Guðmundsdóttir, sérfræðingur í klínískri sálfræði sem hefur sérhæft sig í einstaklingmeðferð fullorðinna, kom svo í þáttinn. Hún fræddi okkur um ACT meðferðarformið sem telst til þriðju bylgju hugrænnar atferlismeðferðar og miðar því auka sálfræðilegan sveigjanleika. Hún sagði okkur frá þessa aðferð og hvernig hægt er nýta sér hana til takast á við til dæmis kvíða en hún stendur fyrir námskeiðinu Lifðu í sátt hjá Endurmenntun Háskóla Íslands.

Tónlist í þættinum í dag:

Ég veit þú kemur / Trúbrot (Gunnar Þórðarson og Rúnar Júlíusson)

One of These Things First / Nick Drake (Nick Drake)

Sailing to Philadelphia / Mark Knopfler (Mark Knopfler)

UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR

Frumflutt

24. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins.

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Helga Arnardóttir

Þættir

,