Mannlegi þátturinn

Fasteingamarkaðurinn f. norðan, vinkill og Bergrún lesandinn

Haft var eftir seðalbankastjóra í síðstu viku hann hefði áhyggjur af því fasteignaverð væri farið hækka á ný. Mannlegi þátturinn var staddur á Akureyri í dag og til smá yfirsýn yfir fasteignamarkaðinn, til dæmis fyrir norðan, töluðum við við Arnar Birgisson fasteignasala en hann er eigandi og framkvæmdastjóri fasteignasölunnar Eignavers á Akureyri.

Við fengum svo vinkil frá Guðjóni Helga Ólafssyni í dag og í vinkli dagsins fengum við dæmi um veðurfar aprílmánaðar fyrir 100 árum, 50 árum og 25 árum og skoðuðum hvort hugurinn tengist einhverjum atburðum við það heyra þau. Þá var fjallað um hversu minni sumra getur verið lélegt tæki til skrásetja viðburði. Í lok vinkilsins fengum við svo þrjár vísur úr kvæði eftir Indriða Þórkelsson frá Fjalli, það er spurning hvort og hvernig efni þeirra eigi við í dag.

Svo var það lesandi vikunnar. Í þetta sinn var það Bergrún Andradóttir, skrifstofustýra hjá Samtökunum 78. Hún sagði okkur frá því hvaða bækur hún hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Bergrún talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Inverse Cowgirl e. Alicia Roth Weigel

One Last Stop e. Casey McQuiston

Girls Can Kiss Now e. Jill Gutowitz

Light from Uncommon Stars e. Ryka Aoki

Mávahlátur e. Kristínu Marju Baldursdóttur

Tónlist í þættinum:

Á skíðum skemmti ég mér/Bogomil Font og Millarnir (erlent lag, texti e. Ástu Sigurðardóttur)

Leyndarmál / Ásgeir Trausti (Ásgeir Trausti Einarsson, texti Einar Georg Einarsson og Júlíus Aðalsteinn Róbertsson)

Pata pata / Miriam Makeba (Miriam Makeba, J. Rogovoy og Jerry Ragovoy)Bath Haus e. P.J. Vernon

UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR

Frumflutt

15. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins.

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

Þættir

,