• 00:07:32Aðgengi að heyrn-Halla Þorkelsson
  • 00:24:09Guðjón Helgi Ólafsson vinkill dagsins
  • 00:37:45Lesandi vikunnar-Stefán Þór Sæmundsson

Mannlegi þátturinn

Aðgengi að heyrn, heimsmálin í Vinkli dagsins og lesandi vikunnar

"Aðgengi heyrn" er yfirskrift ráðstefnu á vegum Heyrnarhjálpar sem haldinn verður 10.október. Áætlað er heyrnarskertir á Íslandi séu um 20% af þjóðinni eða um 74.000. Eitt af því sem ómeðhöndluð heyrnarskerðing getur valdið er snemmbúin elliglöp, þunglyndi og félagsleg einangrun. Þessu vill Heyrnarhjálp breyta og vilja heyrnarskertum standi til boða heyrnartæki og þjónusta án tilits til stéttar stöðu. Halla Þorkelsson formaður Heyrnarhjálpar og hún kom til okkar í dag.

Við fengum sendingu frá Guðjóni Helga Ólafssyni sem í dag bar vinkilinn upp heimsmálunum.

Lesandi vikunnar var á sínum stað. Í dag kom til okkar Stefán Þór Sæmundsson íslenskukennari við Menntaskólann á Akureyri. Hann sagði okkur frá bókum sem hann hefur verið lesa undanfarið og bókum sem hafa haft áhrif á hann í gegnum tíðina.

Frumflutt

9. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins.

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Helga Arnardóttir

Þættir

,