Föstudagsgesturinn Pálmi Gestsson og Stóra matreiðslubókin
Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var leikarinn Pálmi Gestsson, nýorðinn 67 ára. Hann þarf auðvitað vart að kynna eftir öll árin í Spaugstofunni, ótal hlutverk á fjölum…
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson