Leikárið í Borgarleikhúsinu, vinkill og Sunneva lesandi vikunnar
Við héldum áfram yfirferð okkar um hvað verður á fjölunum í leik- og sviðslistahúsum landsins. Í dag var komið að Borgarleikhúsinu og til okkar kom Brynhildur Guðjónsdóttir leikhússtjóri.