• 00:06:46Sirrý Arnardóttir föstudagsgestur
  • 00:41:16Matarspjall

Mannlegi þátturinn

Sirrý föstudagsgestur og matarspjall

Sirrý Arnardóttir stjórnendaþjálfari, fyrirlesari, kennari við Háskólann á Bifröst og rithöfundur, var föstudagsgesturinn okkar í dag. Sirrý á baki 30 ára farsælan feril í fjölmiðlum en hefur snúið sér alfarið stjórnendaþjálfun og kennslu. Hún hefur sérhæft sig í þjálfa fólk í öruggri tjáningu og samskiptafærni og haldið námskeið fyrir fjölbreytta hópa um árabil. Hún hefur einnig gefið út nokkrar bækur og núna í ágúst er von á nýrri bók um örugga tjáningu. Hún er nýorðin amma og við spurðum hana út í nýja hlutverið og skoðum fortíð, nútíð og framtíð með henni.

Matarspjallið var svo á sínum stað og áfram héldum við tala um sælgæti. Hvað er besta súkkulaðið og spurningu verður svarað: Þurfum við ennþá koma heim frá útlöndum með nammi fyrir vinnustaðinn? Er þetta ekki búið eða hvað?

Tónlistin í þættinum:

- Einbúinn/Vilhjálmur Vilhjálmsson(Magnús Eiríksson)

- Cha cha cha/Kerja (Alexi Numi) Finnska Eurovisionlagið

- Veldu stjörnu/Ellen Kristjáns og John Grant( Ellen Kristján-Bragi Valdimar Skúlason)

Frumflutt

2. júní 2023

Aðgengilegt til

2. júní 2024
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins.

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

Þættir

,