Mannlegi þátturinn

Kvennaathvarf á Akureyri, vinkill vikunnar og Gunnar Helgason lesandi

Árið 2020 hófu Samtök um kvennaathvarf tilraunaverkefni um rekstur neyðarathvarfs á Akureyri. Það var svo í apríl á þessu ári samtökin tilkynntu erfiðlega hafi gengið finna rekstrarform sem uppfylla þau skilyrði sem Samtök um kvennaathvarf setja fram til tryggja öryggi og stuðning við konur og börn sem dvelja í athvarfinu. er svo komið athvarfið á Akureyri getur ekki tekið á móti nema einni konu og börnum hennar í senn. Við fengum til okkar Lindu Dröfn Gunnarsdóttur framkvæmdastýru Kvennaathvarfsins og ræddum betur við hana um stöðu kvennaathvarfsins á Akureyri.

Guðjón Helgi Ólafsson flutti okkur pistil á mánudegi eins og alltaf og í dag bar hann vinkilinn sumarferðalögum.

Og lesandi vikunnar var rithöfundurinn og leikarinn Gunnar Helgason.

Frumflutt

12. júní 2023

Aðgengilegt til

12. júní 2024
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins.

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

Þættir

,