Mannlegi þátturinn

Sálrænt öryggi, kaffivinkill og hjásólir og baugar

Rannsóknir hafa sýnt fram á mikilvægi þess sálrænt öryggi ríki á vinnustöðum til skapa og stuðla velsæld starfsfólks og auknum árangri. En hvað er sálrænt öryggi? Hvernig er stuðlað því og hvernig er hægt viðhalda því á vinnustöðum? Hvað þurfa stjórnendur vera meðvitaðir um í stjórnendastíl og hvaða áhrif hefur mismunandi framkoma stjórnenda á starfsmenn? Inga Þórisdóttir stjórnendaþjálfi kom í þáttinn í dag.

Við fengum svo vinkil frá Guðjóni Helga Ólafssyni þjóðfræðiáhugamanni og skúffuskáldi úr Flóanum. Í dag lagði hann vinkilinn uppreisn og Bragakaffi í gulum pökkum.

Svo kom Elín Björk Jónasdóttir veðurfræðingur í vikulega veðurspjallið. Hitatölur á landinu stíga hægt og rólega, það er spurning hver þróunin er á næstunni. Eins fræddumst við um bauga og hjásólir sem sáust um helgina.

Tónlist í þættinum í dag:

Vor við Flóann / KK sextetinn og Ragnar Bjarnason (Leon René og Jón Sigurðsson)

Vorið kemur (Vikivaki) / Diddú (Valgeir Guðjónsson og Jóhannes úr Kötlum)

Vorið er komið / Magnús og Jóhann (Magnús Þór Sigmundsson)

Sól bros þín / Bubbi Morthens (Bubbi Morthens)

UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON

Frumflutt

2. maí 2023

Aðgengilegt til

2. maí 2024
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins.

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

Þættir

,