• 00:07:47Gísli Einarsson föstudagsgesturinn 1.
  • 00:24:16Gísli Einarsson föstudagsgesturinn 2.
  • 00:38:16Matarspjallið Bólusetningarveisla

Mannlegi þátturinn

Gísli Einarsson föstudagsgestur og bólusetningarveisla

Gísli Einarsson var föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn. Einn vinsælasti sjónvarpsþáttur landsins er Landinn og í vetur fagnaði hann 10 árum. Gísli er ekki bara þáttastjórnandi heldur er hann líka nýlega orðin forseti Ferðafélags Borgfjarðarhéraðs. Við spurðum hann nánar útí það og forvitnuðumst um uppvöxtinn í Borgarfirði, sjónvarpsþáttagerðina og fleira.

Bólusetningaveisla er hugmyndin á bak við matarspjall dagsins. Þetta var hugmynd sem átti ræða fyrir viku síðan en eins og kom fram í spjallinu frestaðist það um viku út af svolitlu. Hvað er hægt bjóða upp á í svona bólusetningarþemaveislu? Við komum ekki tómum kofanum hjá Sigurlaugu í því frekar en öðru.

UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON

Birt

7. maí 2021

Aðgengilegt til

7. maí 2022
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins.

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.