• 00:08:21Ólafur Laufdal föstudagsgestur
  • 00:38:06Matarspjallið-Sólskinsmatur

Mannlegi þátturinn

Ólafur Laufdal,Matarspjallið-sólskinsmatur og Sigurlaug Margrét

MANNLEGI ÞÁTTURINN FIMMTUDAGUR 18.JÚNÍ

UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG MARGRÉT BLÖNDAL

Matarspjallið þessu sinni snýst um sólskinsmat, sumsé mat sem framkallar bros á vör, sólskin í hjartað og gleður öll skilningarvitin í sólinni. Hefur maður lyst á einhverju sérstöku í sól ? virðist vera vinsælt sér drykk og smárétti á hamingjustundum síðdegis, hvort sem fólk býður heim eða fer á veitingastaðina. er staðan þannig allir veitiingastaðir og barir loka kl.23.00 og fólk sem ætlar sér smárétti og drykk, fer fyrr af stað og svo eru allir komnir heim fyrir miðnætti. Sigurlaug Margrét veltir þessu fyrir sér í dag.

Föstudagsgesturinn okkar á sér langa athafnasögu og eiginlega segja ferillinn hann hafi verið samofinn íslenskri dægurmenningu undanfarna sex áratugi - hann var einu sinni pikkaó á Borginni, byggði upp stærstu og vinsælustu skemmtistaði landsins og eftir hann hætti vinna - eins og hann orðar það sjálfur - hefur hann byggt upp hótel í Grímsnesinu sem varð fyrst íslenskra hótela til fimm stjörnur. föstudagsgesturinn okkar heitir Ólafur Laufdal og við byrjum auðvitað bara á byrjuninni.

Birt

19. júní 2020

Aðgengilegt til

19. júní 2021
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins.

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.