Stjórnmálin í Frakklandi og Lilja Rafney aftur á þing
Mikil óvissa er í stjórnmálunum í Frakklandi eftir samþykkt vantrauststillögu á ríkisstjórn landsins. Torfi Tulinius, prófessor við HÍ, fór yfir stöðuna. Ekki er heimilt að efna til…
Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.