Morgunvaktin

Krabbameinsrannsóknir, þjóðarmorð og Oddeyrin á Akureyri

Mikil umræða hefur farið fram um breytingar á krabbameinsskimunum. Til stóð hætta skima konur á aldrinum 40 til 49 ára fyrir brjóstakrabbameini en því var frestað. Laufey Tryggvadóttir faraldsfræðingur hjá Krabbameinsfélaginu stendur rannsókn á gæðum skimunar annars vegar hjá konum fæddum á áðurnefndu árabili og hins vegar hjá konum 50 til 69 ára. Laufey og Sigríður Gunnarsdóttir formaður Vísindasjóðs Krabbameinsfélagsins ræddum um rannsóknina og fleira.

Þýsk stjórnvöld hafa beðist afsökunar á hafa framið þjóðarmorð í nýlendu sinni Namibíu í upphafi tuttugustu aldar. Þýskir hermenn myrtu þá tugþúsundir innfæddra. Vera Illugadóttir sagði frá.

Meirihluti Akureyringa vill nýbyggingar á Oddeyrinni verði mest fjórar hæðir. íbúakosning leiðir það í ljós. Óðinn Svan Óðinsson fréttamaður ræddi niðurstöðurnar og íbúasamráð við Sóleyju Björk Stefánsdóttur bæjarfulltrúa.

Tónlist:

Almost hear you sigh - The Rolling Stones,

Under my thumb - The Rolling Stones.

Umsjón: Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.

Birt

2. júní 2021

Aðgengilegt til

31. ágúst 2021
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson, Þórunn Elísabet Bogadóttir og Vera Illugadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.