Guðni Ágústsson um íslenskan landbúnað, Evrópumál og gjaldskyld bílastæði
Í byrjun þáttar voru leikin nokkur eftir Magnús Eiríksson sem lést í síðustu viku.

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.