Jákvæðar fréttir, fálkaorður, svefn og sígild tónlist
Farið var yfir nokkrar af þeim jákvæðum fréttum sem kannski fengu ekki næga athygli á árinu sem leið. Við fjölluðum um þá þrjá tónlistarmenn sem hlutu fálkaorðuna í gær, á nýársdag.

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.