Rektorskjör í HÍ, Björn í Brussel og hugur í bænum
Starfsfólk og nemendur við Háskóla Íslands kjósa næsta rektor skólans í vikunni. Eftir fyrri umferð er kosið á milli Magnúsar Karls Magnússonar, prófessors við læknadeild, og Silju…
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.