Bruninn í Skildi og Berlínarspjall
Í dag, 30. desember, eru liðin 90 ár frá brunanum í Skildi í Keflavík. Það kviknaði í á jólatrésskemmtun fyrir börn, tíu létust og fjöldi annarra stórslasaðist. Atburðurinn var hryllilegt…

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.