Öldrunarmál og menning
Margrét Guðnadóttir, forstöðumaður Miðstöðvar í öldrunarfræðum, var fyrsti gestur þáttarins. Miðstöðinni er ætlað að efla nýsköpun og þróun í þjónustu við eldra fólk, meðal annars…
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.