Mótmæli í Íran, dönsk málefni og það nýjasta af Palme
Mótmæli hafa breiðst út í Íran undanfarið, þar sem kallað er eftir efnahagslegum og pólitískum breytingum í landinu. Stjórnvöld segjast ætla að gera breytingar, en hafa líka beitt…

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.