Flakk

14112021 - Flakk um Laugaveg - nýja bók

Hjónin Guðni Valberg arkitekt og Anna Dröfn Ágústsdóttir sagnfræðingur eru gestir þáttarins í dag. Innan skamms er bók þeirra um Laugaveg í Reykjavík væntanleg og segir sögu húsanna og fólksins sem bæði bjó og rak ýmis konar fyrirtæki. Í bókinni er rakin saga húsa við Laugaveg, frá Hlemmi Lækjargötu. Guðni og Anna Dröfn gáfu út bókina Reykjavík sem aldrei varð fyrir nokkrum árum. Rætt er við þau og tekin göngutúr niður Laugaveg frá Klapparstíg, sagt frá húsum, arkitektum, fyrirtækjum og búsetu - en Laugavegur var fyrst og fremst íbúagata í upphafi.

Frumflutt

11. nóv. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,