Flakk

Flakk - Flakkað meðal spámanna

Þátturinn var áður á dagsrkrá í febrúar 2009

Hverju spáðu spámiðlar um hrunið fyrir um framvindu mála árið 2009?

Fjórir spámenn heimsóttir og spurt um aðferðir þeirra við spá, spurt um horfur í fjármálum, atvinnumálum og hvernig kosningar munu mögulega fara í vor hér á landi.

Rætt við Ólaf Hraundal spámiðil hjá Sálarrannsóknarfélaginu, hann spáir því kreppan taki styttri tíma en flestir álíta, þetta fari lagast í sumar eða haust. 8.33

Rætt við Evu Hauksdóttur í Nornabúðinni og rýnt í hennar völvuspá fyrir árið og er hún ansi svartsýn á ástandið 10.47

Rætt við Ingibjörgu Magnúsdóttur (Spákonunafnið er Yrsa sem hún gengur undir) Hún spáir í Tarot og segir þetta eiga eftir lagast hægt og bítandi. 12.34

Rætt við Bjarndísi Arnardóttur stjörnuspekisálfræðing og hún telur þessar miklu breytingar sem íslenska þjóðin er og þarf ganga í gegnum taki allt 5 ár.

Þátturinn var áður á dagskrá 21. febrúar 2009

Frumflutt

6. okt. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,