Flakk

Flakk - Fjallað um Anda Reykjavíkur - síðari þáttur

Gengið frá horni Hafnarstræti gengið frá Aðalstræti, síðan Bankastræti, Laugvegur og endað á Hjartatorgi í fylgd Hjörleifs Stefánssonar arkitekts. Rætt um uppgjör og endurbyggingu útfrá bók hans Andi Reykjavíkur sem kom út árið 2008.

Rætt við Önnu Kolbeinsdóttur sem bjó áður Laugavegi 17 og stundaði Hjartagarðinn áður en þar var byggt. Talað um stemmningu og mannvæna staði.

Farið í heimsókn til Friðriks Ómars Hjörleifssonar söngvara og tónleikahaldara en hann býr Laugavegi 19, í nýuppgerðu húsi og horfir yfir Hjartatorgið.

Frumflutt

17. nóv. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,