Flakk

27072019 - Flakk - Flakk um Hlíðarendareit

er verið byggja á Hlíðarenda við Valsvöllinn, á landi sem Íþróttafélagið Valur átti, einnig er búið deiliskipuleggja í Skerjafirði, svo segja þegar verið þrengja flugvallarsvæðinu, þó menn séu alls ekki á eitt sáttir um flugvöllinn. Hlíðarendi er heimsóttur í þættinum í fylgd Kristjáns Ásgeirssonar arkitekts hjá Alark en stofan deiliskipulagði reitin og hefur þróað og unnið skipulagið allt frá 2001, einnig hannar stofan 2 hús á reitnum.

Í Efstaleiti sitja þau Sigurborg Ósk Haraldsdóttir formaður umhverfis- og skipulagsráðs borgarinnar og Bjarni Reynarsson skipulagsfræðingur og ræða umrætt skipulag, um þéttingu byggðar og samgöngumál.

Frumflutt

27. júlí 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,