Flakk

Flakk - Flakk um ný bænahús í Reykjavík

Ásatrúarmenn byggja Hof í Öskjuhlíðinni, Magnús Jensson arkitekt er hönnuður hofsins. Allri steypuvinnu er lokið og vonast ásatrúarmenn til geta sett þak yfir miðhluta hofsins fyrir næsta sumar. Stefnt er því reisa rétttrúnaðarkirkju við Mýrargötu, rússneskir arkitektar hanna bygginguna og verða byggingaaðilar byrja á framkvæmdum á næsta ári. Hjálpræðisherinn er langt kominn með nýtt bænahús við Suðurlandsbraut, neðan við Mörkina. Sigríður Magnúsdóttir arkitekt og maður hennar Hans Olaf Andersen arkitekt hanna bygginguna sem er gríðarstór, þar verða vinnustofur, kaffistofa, verslun og svo auðvitað kirkja, þar sem herinn ætlar halda sínar samkomur, en Hjálpræðisherinn á Íslandi á 125 ára afmæli á næsta ári. Svo ætlar Félag múslíma á Íslandi byggja mosku hún verður við hlið húss Hjálpræðishersins, Húsinu líkja við þúfu en það er kúpt og hringlaga. Hönnuður moskunnar er Gunnlaugur Stefán Baldursson arkitekt búsettur í Köln.

Frumflutt

23. nóv. 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,