Flakk

Flakkað um Háskólasvæðið - síðari þáttur

Pétur Ármannsson arkitekt segir frá arkitektum og þróun bygginga á Háskólalóðinni gengið Háskólatorgi og síðan yfir Suðurgötu, rætt um Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í tungumálum, Tæknigarð og aðrar byggingar vestan götunnar.

Guðmundur Hálfdánarson sagnfræðingur og prófessor segir frá ýmsu í sögu skólans, m.a. er rætt um fjölgun kvenkyns nemenda, en ekki sama skapi í stjórnunar- eða prófessorsstöðum

Erla Hulda Halldórsdóttir sérfræðingur í kvenna- og kynjasögu segir frá rannsóknum og stöðu kvenna innan háskólasamfélagsins.

Aron Ólafsson form.stúdentaráðs og nemi í viðskipta- og ferðamálafræðum og Ásta Maack líffræðingur búa í Oddagörðum, ástfanginn og sátt við búsetuna en uggar um framtíðina í húsnæðismálum.

Frumflutt

19. mars 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,