Flakk

Flakk - fjallað um skyndifriðun á Landsímareit

Fjallað um skyndifriðun Minjarstofnunar á hótelbyggingu við Landsímareit. Lindarvatn er framkvæmdaaðili en friðunin stendur í 6 vikur eða þar til menntamálaráðherra samþykkir eða hafnar þessari ákvörðun.

Víkurgarður heimsóttur með Guðjóni Friðrikssyni sagnfræðingi - viðtal úr Flakki frá 6.1.2018 og í fylgd Hjörleifs Stefánssonar arkitekts í nóvember 2018.

Í stúdíói er Magnús Skúlason arkitekt sem unnið hefur við húsafriðun á langri starfsævi og Jóhannes Stefánsson framkvæmdastjóri Lindarvatns, sem stendur fyrir byggingu hótelsins. Þeir ræða skyndifriðanir sem eru nánast aldrei framkvæmdar, skipulag og deilumál varðandi hótelið.

Frumflutt

19. jan. 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,