Flakk

24062021 - Flakk um Heklu- og Héðinsreit

Borgarlína ræður miklu um hvar og hvernig borgin þéttist í á næstu árum. Til standa undir rekstri Borglínunnar er nauðsynlegt aðgengi henni verði nálægt íbúðarhúsum þannig möguleikar íbúa til notkunar þjónustunnar nýtist, og íbúar sjái kostinn við taka strætó, fekar en nota einkabíl. Við ætlum fjalla um tvo stóra byggingareiti í þættinum í dag, Heklureit og Héðinsreit, fyrri á Laugavegi og síðari vestur við Ánanaust. Það hefur tekið nokkuð langan tíma skipuleggja Heklureitinn, og margt kemur til í því sambandi. Rætt við Ásdísi Helgu Ágústsdóttur arkitekt hjá Yrki.

En svo er verið þétta vestur í bæ, fjallað hefur verið um Steindórsreitinn hér í þættinum, en ætlum við líta aðeins á Héðinsreitinn, annar stór reitur með áætlun um yfir 300 íbúða. Framkvæmdir eru hafnar á hluta reitsins og beinum okkar augum þangað. Það er Hjalti Brynjarsson arkitekt hjá Arkþing Nordic sem er höfundur þessa hluta.

Frumflutt

24. júní 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,