Flakk

Flakk - Flakkkað um Fella- og Hólahverfi - síðari þáttur

111 Reyjavík

Það hafa margir tattúerað á sig póstnúmerið í Breiðholti. Þetta er svona vörmerki eða "statement" segir Spessi ljósmyndari, en nýlega kom út ljósmyndabókin 111. Allar myndirnar eru úr Breiðholtinu. Flakk um Hólahverfi kl. 1500 á laugardag á Rás 1.

Hólagarðar er fjölbreyttur verslunarkjarni

Ólíkt kjarnanum í Drafnarfelli er fjöldi verslana í Hólagörðum, hvers vegna er erfitt segja. Þarna er finna barinn Búálfinn, Bónus, Dominos, bakarí og síðast en ekki síst tvær framandi búðir eins og Fiska.is Asian market og Afro zone auk fleiri fyrirtækja. Breiðholtið er hluta til fjölmenningarhverfi, og það skilar okkur m.a. fjölbreyttari verslunum með vörum sem ekki eru í boði alla jafna í öðrum verslunum.

Verið leggja lokahönd á nýtt hverfisskipulag

Dr. Ævar Harðarson er verkefnastjóri yfir nýju hverfisskipulagi í eldri hverfum borgarinnar. Árbæjarhverfi klárast núna í haust og síðan Breiðholtið undir vor á næsta ári. Munurinn á hverfisskipulagi og deiliskipulagi felst aðallega í því byggðin og svæðið er endurskoðað og leitað möguleikum til breyta húsnæði, stækka og þétta byggðina. "Það er ýmislegt hægt gera" segir Ævar t.d. er hægt endurskoða grænu svæðin og möguleika til útiræktunar fyrir íbúa og breytinga á húsnæði t.d. byggja ofan á blokk og setja lyftur, sem aftur gæti sparað hjúkrunarrými, því fólk gæti mögulega búið lengur heima. Stefnt er því einfalda leiðir borgaranna til breyta og byggja.

Frumflutt

1. sept. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,