Flakk

Flakk - Flakk um innbæinn á Akureyri - 2.þáttur

Haldið áfram ganga eftir Fjörunni á AKureyri. Hafnarstræti, Lækjargata og Aðalstræti í fylgd Harðar Gestssonar ljósmyndara og starfsmanns Minjasafnins á Akureyri.

Farið í heimsókn til Jóhanns Heiðars Sigtryggssonar í Lækjargötu 2, en hann var bílstjóri hjá KEA alla sína tíð.

Farið í heimsókn til Kristins Björnssonar og Eddu Friðgeirsdóttur sem hafa gert fallega upp gamalt hús eða fleiri en eitt sem amma Kristins átti. Þar er nostrað við allt, gúgglað og pantað héðan og það í heiminum svo allt gangi upp og líti vel út.

Frumflutt

22. des. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,