Flakk

Flakk um Sörla- og Faxaskjól - síðari þáttur

Farið i heimsókna í Sörla- og Faxaskjól öðru sinni. Faxaskjól gengið við sjóinn í fylgd Péturs Ármannssonar arkitekts og farið í heimsókn til Harðar Áskelssonar organista í Hallgrímskirkju og Ingu Rósar Ingólfsdóttur sellóleikar í Synfóníuhljómsveit Íslands. Síðan gengið áfram með Pétri og litið í heimsókn til Hönnu Lilju Guðleifsdóttur sem aldrei hefur búið annar staðar en í Sörlaskjóli frá því hún fæddist um miðja síðustu öld, burtséð frá útúrdúr í nokkur ár til Bandaríkjanna. Húsið er sannkallað fjölskylduhús, og búist við sonur taki við því, en hann býr í kjallaranum. Margt er breytt frá fyrri tíð, en rottugangur var mikill í fjörunni hér áður fyrr, og börnin léku sér við elta þær uppi.

Frumflutt

15. mars 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,