Flakk

Flakk - Flakkað um innbæinn á Akureyri

Gengið frá Samkomuhúsinu á Akureyri og fremeftir Aðalstræti Lækjargötu í fylgd Harðar Geirssonar sem starfar hjá Minjasafni Akureyrar. Hann segir frá fólki fyrr og sem býr eða bjó við götuna. Rekur sögu margra húsa, svo Samkomuhússins, Gamla Barnaskólans, sýslumannshússins og fl.

Rætt við Kristínu Aðalsteinsdóttur fyrrverandi kennara og íbúa við Aðalstræti um bók hennar Inbær. Húsin og fólkið sem hún gaf út árið 2016.

Frumflutt

8. des. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,