Flakk

18012020 - Flakk - Flakk um eignarhald á almenningsrými

Forsendur eru breyttar. Með mikilli uppbyggingu í borginni hefur eignarhald á landi milli bygginga breyst, landið er komið í eignasöfn fjárfestingafyrirtækja, sem bera því ábyrgð á því. En fylgir þessu eignarhaldi aðrar skyldur en viðhald, hvað með staði þar sem menningarminjar er finna. Fjallað er um þetta í dag og heimsóttir tveir staðir í borginni, þar sem mikil uppbygging hefur átt sér stað, byrjað á Höfðatorgi og síðan er Hafnartorg heimsótt. Með í för eru arkitektarnir og fræðikonurnar Anna María Bogadóttir og Hildigunnur Sverrisdóttir. Í stúdíói eru þau Helgi S. Gunnarsson framkvæmdastjóri Regins og Sigurborg Ósk Haraldsdóttir formaður umhverfis- og skipulagsráðs borgarinnar

Frumflutt

18. jan. 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,