Flakk

Flakk um endurnýtingu bygginga

Afleiðingar ákvarðana dagsins í dag í mannvirkjagerð móta umgjörð um daglegt líf okkar og kynslóðanna sem á eftir koma. Borgin hefur byggst á löngum tíma, þó svo höfuðborgin og bæir um landið hér, séu unglingar í stærra samhengi. Virðing fyrir liðinni tíð, skipulagningu og notkun er menningararfleið, sem þarf umgangast af ákveðinni virðingu og nærgætni.

Við ætlum huga endurnýtingu í stórum dráttum í þættinum í dag. C 40 er alþjóðleg samkeppni með yfirskriftinni Reinveting cities eða enduruppgötvun borga. Fyrstu verðlaun komu til Íslands í fjórða sinn enda hugmyndin stórbrotin og frumleg, við ræðum við Maríus Þór Jónasson byggingaverkfræðing og verkefnastjóra fjölmenns hóps sem vann þróun hugmyndarinnar. Við heyrum í Vigni Frey Helgasyni arkitekt og borgarfræðings, sem starfar í Osló, en byrjum með Bjarka Gunnari Halldórssyni arkitekt, sem skrifaði skemmtilega grein í Kjarnan fyrir skemmstu um arkitektúr og pólitík

Frumflutt

30. sept. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,