Flakk

Flakk - Flakk um Hlemm fyrri þáttur

Flakkað um Hlemm og umhverfi í fylgd Guðjóns Friðrikssonar sagnfræðings og farið í heimsókn á Hlemmur Square og Rauða kross búðina. Einnig er fjallað um Strætó og rætt við Hlemmara en þeir unglingar sem héngu á Hlemmi í eina tíð fengu slíkt viðurnefni.

Rætt við Jóhannes Svavar Rúnarsson framkvæmdastjóra Strætó bs um Mathöllina, biðstöðina og framtíðarpælingar.

Rætt við Þröst Leó Gunnarsson leikara en hann er gestakokkur um stund á Hlemmur Square

Rætt við 2 afgreiðslustúlkur í Rauða kross búðinni við Hlemm.

Rætt við Birgittu Jónsdóttur fyrrverandi þingmann og Hlemmara um unglingsárin á Hlemmi.

Frumflutt

22. sept. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,