Flakk

Flakk um Aðalstræti þriðji þáttur

Rætt við Guðfinnu Eydal sálfræðing sem býr efst í Grjótagötunni og hefur gert frá 1980, húsið var nánast endurbyggt, skipt um glugga, kjallari dýpkaður og litir fundnir. Afar fallegt í dag og Guðfinna getur ekki hugsað sér búa annars staðar.

Gengið með Guðjóni Friðrikssyni niður Grjótagötu, sagt frá fólki, sögu og byggingum.

Guðbrandur Benediktsson safnstjóri Borgarsögsafns gengur með okkur um Landnámssýninguna, en nýjar mannvistarleifar hafa fundinst undanfarin ár sem breyta öllu varðandi landnám Íslands, líklega var landið numið töluvert miklu fyrr, og ekki einu sinni víst Ingólfur Arnarson hafi verið til.

Frumflutt

20. jan. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,