Flakk

Flakkað um tvö kjallarasöfn og einn safngrip

Björn G. Björnsson sýningarstjóri segir frá 50 ára afmælissýningu Sjónvarpsins í Útvarpshúsinu, þar skoða margt og mikið sem tengist bæði útvarpi og sjónvarpi í gegnum tíðina. Viðtalið var áður á dagskrá 1. október 2016. Trausti Jónsson veðurfræðingur leiðir okkur um kjallarasöfn Veðurstofunnar, þar finna ýmsa muni sem tengjast veðurmælingum, en Trausti vinnu m.a. við rannsóknir á veðri fyrri alda, í samanburði við nútímann. Ragnhildur Bragadóttir skjalastjóri Biskupsstofu leiðir okkur um Kirkjuhúsið Laugavegi 31. Húsið var byggt af Marteini Einarssyni verslunarmanni árið 1928. Húsið er bæði friðiað innan og utan. Húsið er safngripur í sjálfu sér.

Frumflutt

10. des. 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,