Flakk

Flakk um Ægisíðu, Sörlaskjól og Faxaskjól - fyrri þáttur

Gengið frá Ægisíðu 123 og sagt frá horfnum byggingum og búðum, skipulagi, fólki o.fl. í fylgd Péturs Ármannsson byggingalistfræðings og arkitekts. Síðan farið í Sörlaskjól á göngustíg milli gatnanna, gengið í austurátt Faxaskjóli. Litið í heimsókn á nýlegan veitingastað sem heitir Borðið og er við Ægisíðu 123, þar sem áður var m.a. verslunin Straumnes. Einnig farið í heimsókn til Guðbjargar Björgvinsdóttur ballettkennara sem býr í Sörlaskjóli 3, en hún og bróðir hennar unnu sjóflugvél í happdrætti SÍBS um miðjan fimmta áratuginn og eftir sölu á henni tókst föður hennar klára byggja húsið.

Frumflutt

10. mars 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

,