Flakk

29082020 - Flakk - Flakk um byggingarefni framtíðar 3.þáttur

Það er ýmislegt um vera bæði í sjórnsýslunni, hjá einkaaðilum og hjá fjárfestum hvað varðar umhverfisvænni byggingar í framtíðinni. Endurnýting byggingarefna er eitthvað sem menn eru líta til, t.d. með því ferilskrá allt það efni sem fer í ákveðna byggingu, og ef hún er tekin niður er hægt endurnýta margt í stað þess farg, segir Jón Malmkvist Guðmundsson hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Draumaverkstæði norðursins Loftkastalinn er fyrirtæki sem hjónin Inga Lóa Guðjónsdóttir og Hilmar Páll Jóhannesson reka á lóð gömlu Áburðarversmiðjunnar í Gufunesi, þar úir og grúar af alls konar byggingarefni sem þau hafa tekið úr byggingum sem verða eða hafa verið rifnar. Á teiknistofunni Stiku skoða þær Magnea Guðmundsdóttir arkitekt og Brynhildur Pálsdóttir hönnuður nýja möguleika yfirborði bygginga og Helgi S. Gunnarsson framkvæmdastjóri Regins segir það stefnu fyrirtækisins vera umhverfisvæn og sækjast eftir Bream vottun á sínar byggingar, auk þess fylgjast með rannsóknum á nýjum og umhverfisvænni byggingarefnum.

Frumflutt

29. ágúst 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,