Flakk

Flakk um Landsbókasafn Háskólabókasafn 1. þáttur

Gengið um safnið í fylgd Ingibjargar Steinunnar Sverrisdóttur landsbókavarðar, en hún segir frá sögu safnsins sem er 200 ára í ár, og því ein elsta stofnun landsins. Farið er í heimsókn á ýmsar deildir safnsins, rætt við Helgu Kristínu Gunnarsdóttur um fræðitímarit og önnur tímarit og innkaup þeirra. LItið við hjá Bryndísi Vilbergsdóttur sem sér um tónlistarsöfnun, bæði prentað og hljóðritað efni. Rætt við Hallfríði Baldursdóttur sem sér um skilduskilin, en öllu útgefnu efni ber skila til safnsins. Einnig rætt við Hildi Ploder Vigfúsdóttur nema í forvörslu og Hjört Hjörtþórsson bókbindara.

Frumflutt

17. feb. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,