Flakk

Flakk um listskreytingar á byggingum

Farið í heimsókn í Ásmundarsal á Skólavörðuholti en húsið var nýlega opnað á eftir uppgjör og smávægilegar breytingar. Aðalheiður Magnúsdóttir er núverandi eigandi og hefur hug á opna fyrir alls konar listsköpun í húsinu svo sem leiklist, tónlist og myndlist. Rætt við hana og Pétur Ármannsson arkitekt og byggingalistfræðing.

Gengið Austurbæjaskóla en lágmyndir eftir Ásmund Sveinsson skreyta húsið. Spjallað vítt og breytt við Pétur um listskreytingar á byggingum fyrr og nú.

Frumflutt

9. júní 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,