Flakk

Flakkað um Sigvalda Thordarson arkitekt fyrri þáttur

Fjallað um Sigvalda Thordarson arkitekt 1911 til 1964. Farið raðhúsum í Skeiðarvogi, í Lindarhverfi i Kópavogi, þar sem hann byggði hús fyrir starfsmenn SÍS og í Hrauntungu í Kópavogi þar sem keðjuhús eftir hann eru, í fylgd dóttur hans Albínu Thordarson arkitekts. Sigvaldi var vinstri sinnaður og var m.a. rekin af Teiknistofu SÍS því hann vildi ekki verða framsóknarmaður. Hann var afkastamikill á stuttri æfi.

Farið í heimsókn til Loga Höskuldssonar myndlistarmanns sem hefur mikinn áhuga á Sigvalda og safnar myndum af öllum húsunum hans. Einnig er rifjuð um heimsókn á Vesturbrún 4, en það hús byggði Sigurður Thoroddsen verkfræðingur eftir hönnun Sigvalda.

Frumflutt

26. nóv. 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,