Flakk

Flakkað um miðborgina, fyrri þáttur

Fyrri þáttur þar sem Lísa Pálsdóttir flakkar með Degi B. Eggertssyni borgarstjóra um miðborgina. Einnig er rætt við Ottó Tynes, íbúa við Laugaveg og Guðbjörgu Hjálmarsdóttur í versluninni Sigurboganum á Laugavegi.

Frumflutt

5. nóv. 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,