Flakk

Flakkað um Kársnes í Kópavogi fyrri þáttur

Gengið norður með Kársnesinu í Kópavogi, fjallað um nýtt deiliskipulag, sögu og fólk sem þarna hefur búið í fylgd Frímanns Inga Helgasonar kennara, Kópavogsbúa og meðlim í Sögufélagi Kópavogs. Einnig er rætt við Dagnýju Bjarnadóttur landslagsarkitekt en hún ásamt Anders Egebjerg Trep landslagsarkitekts og Gunnlaugi Johnsson arkitekts voru með vinningstillögu um nýtt deiliskipulag á Kársnesinu, þar sem áhersla er lögð á endurnýtingu bygginga og blöndun atvinnu- og íbúðarhúsnæðis. Einnig er farið í heimsókn til Bjarna Sigurbjörnssonar myndlistarmanns sem innréttaði íbúð og vinnustofu í bílasmiðju föður síns, rætt um breytingar, skipulag og bernskuna á svæðinu.

Frumflutt

8. okt. 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flakk

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Þættir

,